Afrakstur gildisvinnu

Hér að ofan má sjá afrakstur gildisvinnunar frá því í fyrstu lotu. Þarna eru fullyrðingar nemenda sem lýsa því best hvernig þau sjá viðkomandi gildi. Gildin voru skrifuð af nemendum, flokkuð af kennurum og svo að lokum kusu nemendur þær fullyrðingar sem þóttu eiga best við hvert gildi.

Hámum í okkur hafragrautinn

Nemendur í Borgarholtsskóla fá hafragraut í boði skólans á morgnanna frá kl. 7:45 til 10:20. Þetta er frábært framtak sem ég hvet nemendur til að vera dugleg að nýta sér. Hvað er betra en að hópast saman í kringum æfingar í skólanum og fá frían morgunmat?