Ný facebook síða – við færum okkur og bætum okkur :)

Það eru breytingar í farvatninu.

Í vor munum við skipta alfarið um facebook-síðu fyrir upplýsingar tengdar afrekinu. Við förum á stóra og flotta síðu Borgarholtsskóla og munum áfram deila efni okkar á þeim vettvangi.

Það þýðir að þessi síða verður lögð af og hvetjum við ykkur til að beina sjónum ykkar að þessari flottu síðu skólans á næstu misserum fyrir frekari fregnir af afrekinu og örðu starfi skólans.

SÞ, verkefnisstjóri afreksíþróttasviðs