Allir í bátana!

Þá er haustönnin loksins að hefjast. Fyrstu tímarnir verða kenndir í þessari viku og kennarar eru þessa stundina að leggja lokahönd á skipulag námsins í haust. Það er tilhlökkun í kennaraliðinu þar sem við ætlum að frumsýna uppfært skipulag sem við teljum að verði til þess fallið að styrkja sviðið enn meir.

Fyrsti tími með okkar á afrekinu með ykkur nemendum verður á miðvikudaginn 20. ágúst.

2. og 3. árs nemendur mæta kl. 8:10 í stofur 108 og 110 í Borgó

Nýnemar mæta kl. 9:10 í stofum 108 og 110 í Borgarholtsskóla