Afrakstur gildisvinnu

Hér að ofan má sjá afrakstur gildisvinnunar frá því í fyrstu lotu. Þarna eru fullyrðingar nemenda sem lýsa því best hvernig þau sjá viðkomandi gildi. Gildin voru skrifuð af nemendum, flokkuð af kennurum og svo að lokum kusu nemendur þær fullyrðingar sem þóttu eiga best við hvert gildi.