“Agasvið” Borgarholtsskóla hittist í hópefli

Við áttum skemmtilegan dag, þann 15. október síðastliðinn. Þá hittust allar greinar saman í myndatöku í Egilshöll. Eftir að hafa tekið flottar myndir tókum við Kóreska upphitun og fórum í leiki þar sem Kristján Ómar leiddi hópinn. Að því loknu stjórnaði Halla Karen slökun og lagðist það vel í hópinn. Hópmyndina má sjá hér efst á síðunni.

Hér má sjá stutt vídeó frá deginum sem við köllum Afreksleika Borgarholtsskóla!

Sveinn Þorgeirsson

Leave a Reply

Your email address will not be published.