Tumi í landsliðshóp

Það er okkur gleðiefni að sjá hve margir af okkar nemendum hafa verið valdir í landsliðshópa. Tumi í handboltanum er einn af þeim eins og sjá má hér.

Tumi varð reyndar fyrir því óláni að meiðast á fæti og gat því ekki tekið þátt í þessu verkefni. Við óskum Tuma skjóts bata og hann verður eflaust kominn á fullt fyrir næsta val enda á hann heima í þessum hópi.

Screen Shot 2015-11-12 at 15.58.51

með handboltakveðju

Sveinn og Addi

Leave a Reply

Your email address will not be published.