Aðstaðan

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla getur státað af frábærri aðstöðu á öllum vígstöðum.

Í Fjölnishúsinu eru frábær aðstaða til iðkunar körfuknattleiks og handknattleiks.

 

Eitt nýjasta gervigras borgarinnar við kjörhitastig allan veturinn.
Eitt nýjasta gervigras borgarinnar við kjörhitastig allan veturinn.

Styrksalur í Egilshöll

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.