CMYK  
Ljós og litir
Litahringurinn
Litatónar
Ljóst dökkt
Heitt-kalt
Andstæðir litir
Huglæg upplifun
Hreinleiki
Ljósmagn
RGB
CMYK
Bjargir

HEIM

©hafdís ólafsdóttir

Frumlitablöndun   Subtractive   frádrægir litir

 

Litakerfi notað í prentiðnaðinum

Það fer að vísu eftir gæðum litarefnana í litunum hve góðum árangri við náum.

Fyrir hvað standa stafirnir?

C = CYAN
M = MAGENTA
Y = YELLOW
K = SVARTUR

 

    +       =    
         
    +     =  
         
    +     =  

Þegar þessum litum er blandað saman 2 og 2 koma fram RGB litirnir.

 


Hér er CMYK litagluggi úr Photoshop.


Hér er CMYK litagluggi úr Freehand

 

GAMUT /Sýnilegt litróf

RGB litróf sýnir einungis 70% af þeim litum litrófsins sem við skynjum. Litasvið CMYK er enn minna, aðeins um 20% af sýnilegum litum. Pantone litakerfið er líka minna en RGB.