RGB  
LITIRNIR Í TÖLVUNNI

 
Ljós og litir
Litahringurinn
Litatónar
Ljóst dökkt
Heitt-kalt
Andstæðir litir
Huglæg upplifun
Hreinleiki
Ljósmagn
RGB
CMYK
Bjargir

HEIM

©hafdís ólafsdóttir

 

Ljóslitablöndun Additive Viðbættir litir

Litakerfi notað í tölvu og sjónvarpi.

RAUTT GRÆNT og BLÁTT

Litakerfi tölvunar byggir á ljóslitablöndun. Líkt og þegar við sendum ljósið í gegnum þrístrending þá fáum við alla liti og þegar við söfnum því saman aftur þá fáum við hvítt aftur.
Semsagt allir litir hvítt, ekkert ljós svart.RGB mynd hefur 3 litarásir > channels - eina rás fyrir hvern lit.

 


Hér sjáum við RGB litaglugga úr Photoshop..               


Hér er litagluggi úr Dreamweaver

Númerið á litnum sést efst. Cyan, Magenta og Yellow eru neðst til vinstri, þar fyrir ofan eru RGB litirnir rautt grænt og blátt.  Þessi litagluggi sýnir okkur veföruggaliti, með því að nota þessa liti þegar við skrifum vefsíður þá erum við örugg um að liturinn kemur réttur út í mismunandi tölvum.

 
 
 
 

HTML litaskynjun

Fyrstu 2 stafirnir eru fyrir rauðan næst fyrir grænan, svo bláan.
Hver litur er sýndur sem númer. 00 33 66 99 CC FF (Hex code)
Þetta kerfi gefur okkur 256 veförugga liti.

Litur
Hex code
RGB
Svart
000000
000000
Hvítt
FFFFFF
FFFFFF
Rautt
FF0000
FF0000
Grænt
00FF00
00FF00
Blátt
0000FF
0000FF
Gult
FFFF00
FFFF00
Magenta
FF00FF
FF00FF
Cyan
00FFFF
00FFFF

 

Veflitir     

 

 

Þegar við veljum liti á vefsíður þá þurfa litirnir að vera tengdir efni síðunar. Það er erfitt að horfa á marga skæra liti í einu. Litir verða fyrir áhrifum hvor af öðrum, hér er sami liturinn í miðjunni en hann breytist eftir því hvaða litur er með.

 
 
 

 

  Næsta síða