HUGLÆG UPPLIFUN  
Ljós og litir
Litahringurinn
Litatónar
Ljóst dökkt
Heitt-kalt
Andstæðir litir
Huglæg upplifun
Hreinleiki
Ljósmagn
RGB
CMYK
Bjargir

HEIM

©hafdís ólafsdóttir

 

Teldu svörtu punktana!

 

Huglægur contrast byggir á því að augað þarfnast andstæðs litar, og framkallar hann sjálft ef hann er ekki til staðar. Þetta gerist aðeins í huganum eða auganu.

Ef við setjum gráan flöt ofan á hreinan litaflöt með sama ljósmagni fær grái liturinn blæ andstæðs litar.  Grái liturinn virðist vera gráfjólublár á gulu, grágrænn á rauðu, gráblár á appelsínugulum og svo fr.

Ef við horfum í smá stund á rauðan lit framkallar augað grænan.

 

 

 

Horfðu fyrst á rauðaflötinn, síðan á hvíta.

                             

 

 

 

 

 

Horfðu á stjörnuna og síðan á svarta punktinn á hvíta fletinum.
Augað framkallar líka andstætt form.