LITATÓNAR  
Ljós og litir
Litahringurinn
Litatónar
Ljóst dökkt
Heitt-kalt
Andstæðir litir
Huglæg upplifun
Hreinleiki
Ljósmagn
RGB
CMYK
Bjargir

HEIM

©hafdís ólafsdóttir

Einfaldasta leiðin til að velja og setja saman liti er að velja liti sem eru staðsettir á mismunandi stöðum á litahring. Litamunurinn er mestur á milli frumlitana, minni á milli millilitana og minnstur á milli lita sem eru nálægt hvor öðrum á hringnum.

Frumlitirnir (Primary Colors)

 
 

Millilitirnir (Secondary Colors)

 
 

   


Ýmsir litir af litahring

 

Litir sem eru nálægt á hring