L i t b l i n d a  
Ljós og litir
Litahringurinn
Litatónar
Ljóst dökkt
Heitt-kalt
Andstæðir litir
Huglæg upplifun
Hreinleiki
Ljósmagn
RGB
CMYK
Bjargir

HEIM

©hafdís ólafsdóttir

Litasjón mansins felst í þremur nemum sem eru í auganu nefndar keilur. Ein gerðin nemur gula liti, ein bláa og ein rauða liti. Ef ein gerðin bilar þá brenglast litirnir. Þetta er ekki ósvipað og litirnir í tölvunni eru myndaðir. Utan til á auganu eru stafirnir en þeir nema ljós og hjálpa til við rökkursjón.

Algengasta litblindan er þegar skortur er á grænum keilum -
Óalgengara er að skorti bæði grænar og rauðar keilur og enn óalgangera er að það vanti bláar keilur.

Ef allar keilurnar eru af sömu gerð þá sér fólk enga liti en það er mjög sjaldgæft.

Karlmenn eru oftar litblindir en konur - 7 - 10% karla eru með skerta litasjón.
Þeir sem eru litblindir læra að búa við sína liti - læra að efsta ljósið er rautt og þegar það logar má ekki fara yfir. Þessir einstaklingar eiga erfitt með að velja saman samstæða sokka og kaupa sér oft föt í undarlegum litum og setja saman við aðra liti á ótrúlegan hátt. (Að öðrum finnst).

Ishihara litaprófstöflur > Þeir sem eru litblindir sjá ekki réttar tölur eða form út úr þessum myndum

2

5

6

7

Þú átt að sjá hring - stjörnu og ferning

Þú átt að sjá bát

Þú átt að sjá ferning og hring

 
 

© hafdisolafsdottir