LJÓSMAGN LITAR

 

Ljós og litir
Litahringurinn
Litatónar
Ljóst dökkt
Heitt-kalt
Andstæðir litir
Huglæg upplifun
Hreinleiki
Ljósmagn
RGB
CMYK
Bjargir

HEIM

©hafdís ólafsdóttir

 

.

Það þarf 3 sinnum meira af fjólubláum heldur en gulum til að fá á birtujafnvægi, en jafjmikið af grænum og rauðum. Rautt og grænt hafa sama ljósmagn.

 

Gult

  9    

Appelsínugult

    8

Rautt

     6   

Fjólublátt

    3      

Blátt

    4    

Grænt

     6

Hlutfallstölur
              


Ef við erum með mismunandi magn af lit t.d. mikið grænt og lítið rautt verður rauði liturinn mjög aktífur.
Letur á skjá, skærir litir vekja meiri athygli en andstæðir.
Það sem á að ná athygli fyrst á að vera skærast. Hlutir (letur) virðist skærara á dökkum bakgrunni en ljósum.

         

Grænt og rautt eru andstæðir litir og hafa sama birtumagn.